Fréttir

Lokaðar Æfingar  í Jan og Feb
Skotdeild | 4. janúar 2011

Lokaðar Æfingar í Jan og Feb

Lokað verður á þessum dögum en aðeins á þessum tímum sólahringsins. Þessar æfingar eru milli 10:00 -14:00 og 16:00 – 18:00 í janúar og febrúar og eru fyrirhugaðar á eftirfarandi dögum: 4. janúar Þr...

Myndir frá Gamlársmótinu
Skotdeild | 2. janúar 2011

Myndir frá Gamlársmótinu

Búið er að setja inn myndir frá mótinu í Skeet sem var á Gamlársdag ef þið eigið flottar myndir frá skotsvæðinu , við æfingar eða frá mótum og viljið birta þær, má endilega senda þær á mig á vestur...

Æfing Sérsveitarinnar!
Skotdeild | 2. janúar 2011

Æfing Sérsveitarinnar!

Riffilhópur sérsveitar verður með skotæfingu á riffilsvæðinu í Höfnum fimmtudaginn 6 janúar kl. 16:00-19:00. Svæðið verður lokað á meðan heimilt er að koma og skjóta fyrir og eftir þann tíma á Fimm...

Áramótamótið í Skeet 2010
Skotdeild | 31. desember 2010

Áramótamótið í Skeet 2010

Æsispennandi áramótamóti Skotdeildar Keflavíkur er lokið og var þáttaka með ágætum. Keppendur voru 6 og eru eftirfarandi: Árni Pálsson, Bjarni Sigurðsson, Ingi Þór Reynisson, Jón Reynir Andrésson, ...

Áramótamót í SKEET
Skotdeild | 30. desember 2010

Áramótamót í SKEET

Hið árlega ármótamót í Skeet verður haldið að vana á gamlársdag kl 12:15. Mæting ekki seinna en kl 12:00. Eins og vanalega styrkja K-flugeldar okkur með verðlaunin sem eru veglegir flugeldapakkar. ...

Æfingar hjá sérsveit
Skotdeild | 15. nóvember 2010

Æfingar hjá sérsveit

Riffilhópur sérsveitar verður með æfingar í riffilskotfimi hjá Skotdeilt Keflavíkur í nóvember. Dagarnir sem æfingarnar verða eru: a) mánudagur 15. Nov. 09.00-16.00 b) miðvikudagur 16. Nov. 14.00-1...

Markriffils- og herrifflakeppni
Skotdeild | 19. október 2010

Markriffils- og herrifflakeppni

Markriffils- og herrifflakeppni 9 okt 2010. Skotið liggjandi á 300m Keppendur voru: Hannes Haraldsson Kristófer Ragnarsson Bjarni Sig. Guðmundson Eiríkur Björnsson Árni Pálsson Sigurvegarar í Herri...