Fréttir

Lokun
Skotdeild | 1. október 2011

Lokun

Æfingarsvæði skotdeildar verður lokað mánudaginn 3 október vegna æfinga hjá sérsveit ríkislögreglustjóra, frá kl:13.00 til kl:18.00 Stjórn.

Úrslit Markrifflamótsins
Skotdeild | 27. september 2011

Úrslit Markrifflamótsins

Hér eru úrslit Markrifflamóts síðustu helgi sem var æsispennandi. Fleirri mót eru á teikniborðinu og ef þið eruð með eitthvað sérstakt í huga þá er um að gera að hafa samband við okkur í stjórninni...

Markrifflamót Sunnudagurinn 25 Sept
Skotdeild | 10. september 2011

Markrifflamót Sunnudagurinn 25 Sept

Markrifflamót verður haldið sunnudaginn 25. September kl 10:00 í staðin fyrir sunnudaginn 18 september eins og auglýst var. Keppt verður með Markrifflum með opnum sigtum, og skotið verður 30 skotum...

Úrslit Herrifflamótsins
Skotdeild | 27. ágúst 2011

Úrslit Herrifflamótsins

Úrslitin úr Herrifflamótinu sem var þann 17 ágúst síðastliðinn, þar sem skotið var á 100 metrum standandi fríhendis, og á 300 metrana liggjandi úti. Keppendur 100 Metrar 300 Metrar Samtals Eiríkur ...

Herrifflamót Skotdeildar Keflavíkur
Skotdeild | 2. ágúst 2011

Herrifflamót Skotdeildar Keflavíkur

Miðvikudaginn 17 ágúst kl 18:00 verður haldið Herrifflamót á skotsvæði Skotdeildar Keflvavíkur. Nota má allar gerðir Herriffla með opnum sigtum. Skotið verður 10 skotum á 100 metra standandi og 10 ...

Afsláttur til Félagsmanna
Skotdeild | 5. júlí 2011

Afsláttur til Félagsmanna

Vesturröst Ath hér eru verð á skotum til félagsmanna og verð miðast við kassa 10 pakka. Gegn framvísun félagsskírteinsins 24 gr skeet kr 7950.- 250 st. 32 gr Veiðiskot stál no 4 og 5 vinsæl á svart...

Kaffifundur 05.07.2011
Skotdeild | 2. júlí 2011

Kaffifundur 05.07.2011

Stjórn Skotdeildar Keflvavíkur hefur ákveðið að halda Kaffifund á þriðjudaginn næstkomandi kl 20:00 í Sal 2 í Toyotahöllinni við sunnubraut. Við vonumst eftir að sjá sem flesta félagmenn, en við æt...

Æfingar árið 2011
Skotdeild | 26. maí 2011

Æfingar árið 2011

Æfingar árið 2011 Skeet og Trapp æfingar hefjast Mánudaginn 09.05.2011 og verða í framhaldi af því á öllum Mánudögum og Fimmtudögum frá kl 18:00 – 20:00 Kv Stjórnin