Fréttir

Skotvopnanámskeiðið á Laugardaginn
Skotdeild | 9. október 2014

Skotvopnanámskeiðið á Laugardaginn

Lokað verður á laugardaginn 11. Október næstkomandi frá klukkan 09:00 til klukkan 15:00 vegna verklega hlutans í skotvopnanámskeiðinu á vegum UST. Við minnum einnig á að Keflavíkurdagurinn er þann ...

Lokað á Föstudaginn 26.09 part úr degi
Skotdeild | 7. september 2014

Lokað á Föstudaginn 26.09 part úr degi

Lokað verður á föstudagin 26.09 frá klukkan 14:00 til klukkan 17:00 . Við biðjum fólk að virða þessa lokun og svo verður maður um hegina að klæða nýja riffilhúsð að innan, biðjum fólk um að virða þ...

BR50: Úrslit
Skotdeild | 17. ágúst 2014

BR50: Úrslit

Keppt var í BR50 sunnudaginn 17. ágúst. Mættu 10 keppendur til leiks og gaman er að segja frá því að tveir kvenmenn skráðu sig til keppni. Vegna fjölda keppenda var skipt upp í 2 riðla, skaut stand...

BR50 mót 17. ágúst
Skotdeild | 9. ágúst 2014

BR50 mót 17. ágúst

Haldið verður innan félags BR-mót í 22 cal á sunnudaginn 17. ágúst. Skotið verður 50 skotum á 50 metrana eins og vanalega. Mótagjöld eru 1.000 kr. Endilega komið sem flest og takið þátt í skemmtile...

Íslandsmót í 300m liggjandi riffli: Úrslit
Skotdeild | 9. ágúst 2014

Íslandsmót í 300m liggjandi riffli: Úrslit

Í dag 9. ágúst var haldið Íslandsmót í 300metrum liggjandi riffli á vegum STÍ Voru sex keppendur skráðir til leiks, tveir frá skotdeild Keflavíkur og fjórir frá Skotfélagi Kópavogs. skotið var 60 s...

Uppröðun fyrir Íslandsmótið
Skotdeild | 8. ágúst 2014

Uppröðun fyrir Íslandsmótið

Uppröðunin fyrir Íslandsmótið á laugardaginn 09.11 verður eftirfarandi: Braut 1: Theodór Kjartansson Braut 2: Arnfinnur Jónsson Braut 3: Tómas Þorkelsson Braut 4: Bjarni Sigurðsson Braut 5: Eiríkur...

Lokað fyrir keppendur seinni partinn föstudag 08.09
Skotdeild | 6. ágúst 2014

Lokað fyrir keppendur seinni partinn föstudag 08.09

Lokað verður á föstudaginn 08. ágúst frá kl. 17:00 til kl. 22:00 vegan æfinga og undirbúningsvinnu fyrir Íslandsmótið í 300 metra riffil liggjandi. Við biðjum menn að virða það, með fyrirfam þökk R...