BR50: Úrslit
Keppt var í BR50 sunnudaginn 17. ágúst. Mættu 10 keppendur til leiks og gaman er að segja frá því að tveir kvenmenn skráðu sig til keppni.
Vegna fjölda keppenda var skipt upp í 2 riðla, skaut standard flokkur saman og svo sérflokkur saman.
voru 7 í standard og 3 í sérflokki.
Eftir yfirferð á skotmörkum, en var þetta í fyrsta skipti var notast við sér mælitæki til þess að úrskurða um vafa atriði, lágu úrslit ljós fyrir.
Sérflokkur
1. sæti Guðmundur Óskarsson
2. sæti Alfreð Björnsson
3. sæti Dúi G. Sigurðsson
Standard.
1. sæti Magnús Sigmundsson
2. sæti Árni More Arason
3. sæti Halldóra F. Sigurgeirsdóttir
Vill kúlunefnd þakka kærlega fyrir skemmtilegt mót og góða mætingu og vonumst við eftir að sjá fleiri kvenmenn í framtíðinni á mótunum.
fh. kúlunefndar
Dúi G. Sigurðsson

Myndir af mótinu: http://keflavik.is/skot/myndasafn/?gid=1056