Fréttir

Skotdeild | 1. janúar 2012

Úrslit áramótamóts Skotdeildarinnar

Áramótamót skotdeildar Keflvíkur í Skeet var haldið í gær gamlársdag og var þáttakan góð miðað við veður og aðstæður á vellinum. 6 keppendur skráður sig til leiks og skotnar voru 50 dúfur. Í 1. sæti var Guðmundur Óskarson með 35 dúfur, í 2. sæti var Bjarni Sigurðsson með 34 dúfur og í 3. sæti var Þröstur Sigmundsson með 23 dúfur.  Verðlaun voru í boði Knattspyrnundeildar Keflavíkur , og fengu verðlaunahafar veglega flugeldapakka sem K-ið er að selja til styrktar Knattspyrnunnar.
Með nýjarskveðju Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.