Fréttir

Skotdeild | 28. júní 2018

Kötlumótið - .22lr fjölþrautarmót - 6. júlí

Föstudaginn 6. Júlí kl 18:00.

Kötlumótið

Fyrirkomulag mótsins er sem eftirfarandi:

Fyrsta stig: Cold bore 2x skotmörk (1x skot í efra skotmark og 4 í neðra), skotið er við borð hámarkstími er 5mín.

Annað stig: 50m prone speed drill, 5x skot á 5x skotmörk á 50m liggjandi, hámarkstími er 1mín.

Þriðja stig: Best group, 5x skot á 1x skotmark liggjandi, hámarkstími eru 3mín.

Fjórða stig: SIT/KNEEL/STANDING, 5x skot á 1x skotmark 100m sitjandi/krjúpandi eða 50m standandi, hámarkstími 5mín.

Fimmta stig: KYL (Know Your Limit), 1-5x skot á þau skotmörk sem þú treystir þér í, 50m liggjandi, hámarkstími eru 5mín (1x miss=ekkert stig).

Sjötta stig: UKD (Unknown Distance), 5x skot liggjandi á ótilgreinda fjarlægð á 2x skotmörk(kassar).

Mótið hefst á slaginu 18:30.
Mótagjaldið er 1.000kr (borgað á staðnum).
Um er að ræða innanfélagsmót


Aðrar reglur.
Eftir að mótsstjórar mæta á svæðið verður EKKI heimilt að skjóta úr rifflum sem verða notaðir í keppninni.
Öll 22LR skot eru leyfileg.
Mótsstjórar áskilja sér rétt til að flokka skipta ef þörf krefur.

 

http://www.keflavik.is/skot/images/rimfire.png