Fréttir

Covid tilkynning
Skotdeild | 9. október 2020

Covid tilkynning

Stjórn Skotdeildar ætar að fara eftir tilmælum Ísí og sóttvarnarlæknis og loka skotsvæðinu á Hafnarheiðinni næstu dagana, einnig munum við bíða með æfingar í loftaðstöðunni. Við munum fylgjast með framgangi og upplýsa um leið og aðrar ákvarðanir liggja fyrir.

Sjá tilmælin hér