Skotpróf fyrir hreindýr
Nú þegar þessum skotprófum eru að ljúka viljum við biðja menn um að sýna tillitssemi þar sem þeir eiga von á því að skotpróf verið framkvæmd á öllum tímum dags, og hægt sé að hringja í skotprófdóma...
Nú þegar þessum skotprófum eru að ljúka viljum við biðja menn um að sýna tillitssemi þar sem þeir eiga von á því að skotpróf verið framkvæmd á öllum tímum dags, og hægt sé að hringja í skotprófdóma...
Eftir kl 20:00 á mánudagskvöldið 25.júní verða nokkrir menn prófaðir og biðjum við félagsmenn og skotprófdómara að sýna virðingu fyrir hvor öðrum. Ekki að það hafi verið vandamál hingað til. Takk f...
Markriffilmót verður haldið Föstudaginn 29. Júní Keppt verður með Markrifflum með opnum sigtum, og skotið verður 30 skotum á 300 metra liggjandi. Mæting er kl 18:00 skráning á staðnum og mótagjald ...
Hér er listi yfir skotprófdómara Skotdeildar Keflavíkur Jónas Andrésson 893-7165 jand@simnet.is Árni Pálsson 866-1741 arnibp@simnet.is Jens Magnússon 869-8025 plastorka@simnet.is Theodór Kjartansso...
Kæru félagsmenn, Lokað verður til kl 11:00 á laugardaginn 16. júní á riffilvellinum, en minnum á að æfingar í Haglabyssuskotfimi verða á sínum stað. Kv Stórnin
TM mótið í SKEET verður á miðvikudaginn 13. júní fyrir innanfélagsmenn og hefst stundvíslega kl 18:00 Skráning er á staðnum og grillað verður pulsur fyrir keppendur.. skotnar verða 75 dúfur og er m...
Skotpróf verða haldin eftirfarandi daga: Mánudaga til Föstudaga frá kl. 10:00 til kl. 16:00 Svæðið verður opið félagsmönnum til æfinga til kl. 10:00 á morgnana, og eftir kl. 16:00 og um helgar Ef s...
Vegna hreindýraskotprófanna biðjum við fólk um að sýna þessu smá biðlund og búast má við því að um helgina verði nokkur próf tekin. Áætlað er að nokkrir menn komi í próf á milli kl 12 og 15 á morgu...