500m mót 15. ágúst
500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur 15. ágúst 2015
Mótið hefst kl 10:00
Í anda Skaust manna…
Reglur:
· Öll leyfileg caliber.
· 3 sighterar – 10 mínútum, svo er keyrt og skoðað, límt yfir með miðum.
· 10 keppnisskot – 15 mínútum.
· Bæði grúppur og skor skráð, en aðeins keppt til verðlauna í skori, grúppur eru til að monta sig af...
· Framrest: Aðeins er heimilt að notast við tvífót að framan.
· Bakstuðningur: Aðeins hendin, ekki sandpoki eða monopod.
· Skráning fer fram á netfanginu: stefanej23@gmail.com
· Taka skal fram við skráningu: Riffiltegund (Lás) – Kíkir (stækkun og linsa) – Caliber – Kúlu (tegund og þyngd).
· Mótagjald er 1.500.- sem greiðist í „cash“ á staðnum.
· Mótið er opið öllum, hámarksfjöldi er 20, fyrstur kemur fyrstur fær, raðað í riðla á staðnum. · Skotið af borðum 5 í riðli.
· Spotting Scope leyfð – ekki target cam.
· Vindflögg (veifur verða á c.a. 100, 300 og 450).
Mótstjórn og Dómnefnd: Pálmi S. Skúlason og Stefán Eggert Jónsson.